Heimakennsla jólagjöf

Gefðu Heimakennslu í jólagjöf
Ef þú vilt virkilega gleðja þann sem á nú þegar allt og vantar ekkert þá er þessi pakki lausnin. Nútíma vandamálið er það að þeir sem eiga nánast allt vantar að læra betur á tölvuna og græjurnar.
Þá er þessi gjöf alveg tilvalin.
Hvað er innifalið í pakkanum?
Jólapakkinn kostar kr. 19.600.-
Við pökkum gjafabéfinu í fallega öskju og sendum pakkann þér að kostnaðarlausu.
Gjafabréfð er með upplýsingar hvað þarf að gera til að virkja kennsluna, sem er ekki flókið bara að hringja í kennarann og námskeiðið er byrjað.

Fyrir hvern er heimakennsla?
Heimakennsla er fyrir alla sem vilja auka við sig færni á tölvuna eða tækin sín.
Bæta sig í ritvinnslu.
Koma skipulagi á ljósmyndirnar.
Læra betur á stýrikerfið.
Finna hvar og hvernig þú sækir podcast.
Ef þig langar að vera með Youtube rás.
Halda Zoom fund.
Ef þig langar að hafa meiri stjórn á gögnum í skýinu.
Ná betra valdi á þýðingarforritum.
Hringdu bara í síma 6868686 til að fá nánari upplýsingar.