top of page

Hvað er heimakennsla?

Untitled-1.png

Heimakennsla hentar þeim sem vilja læra á tölvu og snjalltæki heima hjá sér. Nemandi sækir lítið forrit í tölvuna sem gefur heimild að taka yfir tölvu nemandans. Samskiptin fara svo fram í gegnum síma.

Hvað kostar að fá heimakennslu?

Þú byrjar á því að taka þrjú skipti sem kostar kr. 19.600.-

Síðan getur þú bætt við tíma eftir því sem þér hentar en aukatíminn kostar kr. 6.900.-

Fyrir hvern er heimakennsla?

Heimakennsla er fyrir alla sem vilja auka við sig færni á tölvuna eða tækin sín.

Bæta þig í ritvinnslunni.

Koma skipulagi á ljósmyndirnar.

Læra betur á stýrikerfið.

Finna hvar og hvernig þú sækir podcast.

Ef þig langar að vera með Youtube rás.

Halda Zoom fund.

Ef þig langar að hafa meiri stjórn á gögnum í skýinu.

Ná betra valdi á þýðingarforritum.

Hringdu bara í síma 6868686 til að fá nánari upplýsingar.

Girl-learning.png
Old-learning.png
boy-learning.png
Ég að benda-1.png

Netkynning - Heimakennsla

Sæktu forritið Teamviewer

Hér getur þú sótt forritið Teamviewer sem er lítið samskiptaforrit þér að kostnaðarlausu.

Kennari:
Ólafur Kristjánsson
Sími: 6868686
olafur@netkynning.is

bottom of page