Fjárfestu í minningum. Þessar upptökur virka þannig að ég mæti heim í stofu með 3 myndavélar og þráðlausan hljóðnema og kem öllum búnaði fyrir. Vélarnar eru síðan látnar ganga í u.þ.b. 40 mínútur á meðan foreldrar tala við barnið, fara í leiki eins og t.d. Frúin í Hamborg o.m.fl. 
Eftir að upptökum lýkur klippi ég efnið saman og nýti mismunandi skot úr vélunum þannig að þetta líkist þætti. Að lokum fá foreldrar efnið í hágæða mp4 skráarformi sem er aðgengilegt í öllum tækjum. Eftir því sem árin líða verður þetta efni algjörlega ómetanlegt! 

Hvað barnið varðar, þá skiptir öllu máli að hafa gaman. Ég geri það t.d. með því að leyfa börnunum að taka þátt í uppsetningu á öllum búnaði og þannig myndast einnig traust, andrúmsloftið verður afslappaðra og þeim finnst uppsetningin ótrúlega spennandi og skemmtileg. 

Ekki hika við að hafa samband hafir þú einhverjar spurningar eða vilt frá nánari upplýsingar. Þú getur þá ýmist heyrt í mér símleiðis, sent SMS eða tölvupóst. Einnig getur þú fyllt út formið hér á síðunni. 

tilboð1.png
tilboð2.png
tilboð3.png

Þú getur létt þér kaupin með því að dreifa greiðslum

husdyrin-cover.jpg

Þegar ég mæti í upptöku fær barnið hátæknibókina Húsdýrin þar sem dýrin vakna upp úr bókinni yfir í snjalltæki. Bókin er gjöf sem barnð fær og tengir okkur saman sem gerir það að verkum að myndatakan verður frábær.

Panta myndatöku
arrow&v
arrow&v

Ég verð í sambandi við þig í dag

Síminn er 6868686