top of page

Komdu í leiðangur gervigreindar.

12.-Þetta-er-framtíðin---1920-x-1080.jpg

Þetta námskeið er hugsað fyrir alla sem vilja öðlast grunnþekkingu á gervigreind og nýta krafta Chat GPT til að skapa, vinna verkefni og sérsníða eigin lausnir.
Þetta er fullkomið fyrir þá sem vilja læra hvernig á að nýta gervigreind til að auðvelda sér vinnu eða bæta eigin sköpunargáfu. Komdu með í þetta ævintýri og lærðu að nýta tækifærin sem framtíðin hefur upp á að bjóða.

Um Námskeiðið:
Við byrjum á að fara yfir grunnhugtök og möguleika gervigreindar, og hvað gerir Chat GPT að einstöku tól fyrir skapandi og hagnýt verkefni.

Hagnýt verkefni:Þú færð tækifæri til að leysa fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem hjálpa þér að skilja betur hvernig Chat GPT virkar og hvernig þú getur nýtt það í daglegu lífi.

Sérsníddu þína eigin GPT-síðu:Í lok námskeiðsins munt þú geta búið til og sérsniðið þína eigin GPT-síðu, sem getur verið gríðarlega nytsamlegt tæki fyrir vinnu, nám eða jafnvel skemmtun!

Skráning er hafin
Ekki láta þetta tækifæri fram hjá þér fara - skráðu þig núna og vertu með í fyrsta flokks námskeiði í Chat GPT 4o

Lengd:2 x 1 klst. (tvö skipti)
Verð: 54.000 

Hámarks fjöldi nemenda eru 1 - 5 til að hámarka árangur.

Fyrir nánari upplýsingar þá er þér alveg óhætt að hringja í síma 6868686 til að fá nánari upplýsingar eða senda tölvupóst á olafur@netkynning.is

Hlökkum til að sjá þig á námskeiðinu!

Ég mun gafa sambant til að staðfesta

bottom of page