Getum við aðstoðað þig?

 

Nú styttist í jólin og markaðsefnið ekki tilbúið? Við getum klárlega aðstoðað enda með mikla reynslu reynslu í að halda jól, undirbúa jól, kaupa jólagjafir og búa til jólaauglýsingar

Fyrir utan allt sem við kemur jólum þá getum við líka unnið alla hina mánuðina. 

Endilega kynntu þér það sem við höfum upp á að bjóða og við munum klárlega koma þér og þínu fyrirtæki á framfæri.

Santa.png
Samfélagsmiðlar.png

Samfélagsmiðlar

Markaðssetning á samfélagsmiðlum er öflug leið fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum til þess að ná til nýrra og núverandi viðskiptavina, já og líka fyrverandi viðskiptavina svo þeir séu með.

psd.png

Myndvinnsla

Ef þú þarft að láta laga til mynd sem þú ætlar að nota í markaðsetningu þá komum við til aðstoðar. Photoshop, Lightroom, Aftereffect. 

texti-screen.png

Texti á erlend myndbönd

Stundum þarf ekki að finna upp hjólið. 

Ef þú átt gott kynningarmyndband á framandi tungumáli þá getum við bæði hljóðsett það upp á nýtt og textað stikluna á Íslensku.

Camera.png

Myndatökur

Þegar það þarf að taka myndir af vörum, fólki eða bara hverju sem er þarf að vanda til verka. Að taka myndir endalust á símann getur skaðað góða markaðssetningu og ímynd.

video.png

Myndbands stiklur

Þegar kemur að því að taka video stiklur þá erum við með góðar græjur í það, ljós, snúningsdisk fyrir vörur, Zoom hljóðupptökutæki o.m.fl.

web-design.png

Vefsíðugerð

Ef vefsíðan er orðin svarthvít og gömul þá lætur þú okkur laga síðuna og koma henni á tuttugustu og fyrstu öldina, stílhreina og gagnlega. Í framhaldinu tengjum við síðuna við samfélagsmiðla og öfugt.

Hafðu samband....

104446013_3239894946066974_4415313280267138927_o.jpg

Ólafur Kristjánsson

Stafrænn myndsmiður

Sími 6868686

olafur@netkynning.is / olafur@rvkmarketing.is

Hlynur-profilmynd.jpg

Hlynur Þór Agnarsson

Samfélagsmiðlasnillingur
Sími 6555554

hlynur@rvkmarketing.is

Megum við hafa samband?

Við hringjum í þig....