top of page

Umhverfisvæn kolsýrukerfi

Þessi upplýsingastikla sýnir uppsetningu á umhverfisvænu kolsýru kælikerfi í verslun Hagkaups í Garðabæ, þar sem Kælitækni sér um alla uppsetningu á kerfi og kælum.
Umfangið er mikið en það margborgar sig þegar til lengri tíma er litið.
Nýja kerfið sparar allt að 60% í orku og hitinn frá kerfinu nýtist sem upphitun í versluninni, þannig er varmasóun nánast engin.
Kælitækni veitir fúslega upplýsingar um kerfið og hvaða kælar gætu hentað þínum rekstri. Einnig getum við hannað og reiknað sparnað með nýju kælikerfi.

Elís H. Sigurjónsson
Tæknistjóri
Sími: 825 1825
elis@kaelitaekni.is

Svanberg Halldórsson
Rekstrarstjóri verslana (C.O.O.)
[hagkaup.is]
"Samstarfið við Kælitækni hefur gengið mjög vel og við teljum okkur vera með fremstu menn á Íslandi í þessum málum í samstarfi við okkur, mikil sérfræðiþekking, persónuleg og góð þjónusta. Enda hefur þetta verkefni gengið ótrúlega vel og á örfáum árum er okkur að takast að ljúka þessum áfanga"
Eftirtalin fyrirtæki nota vistvæn kolsírukerfi frá okkur.
Hagkaup
Berjaya Iceland Hotels
Garri
Samkaup
Gullhamrar veitingar
o.m.fl.
bottom of page