top of page

Hundapössun Costablanca

Þessi þjónusta er tilvalin fyrir hundaeigendur sem vilja skreppa og geta ekki tekið heimilis vininn með. Við bjóðum upp á fimm stjörnu þjónustu þar sem allir okkar gestir ganga lausir á yfir 1.000m2 svæði og hafa líka sér aðstöðu ef þess gerist þörf. Okkar heimilis hundar taka vel á móti öllum gestum og finnst fátt skemmtilegra en að leika allan daginn við gestina. Okkar draumur hefur ávalt verið að byggja upp skammtíma gistingu og þjónustu fyrir fólk sem þarf aðeins að skreppa frá en getur ekki tekið hundinn með sér. Endilega hafið samband við okkur í síma +34 000 000 000 og við veitum fúslega nánari upplýsingar.

hundur-1_03.png
hundur-1_07.png
hundur-1_11.png
hundur-1_05.png
hundur-1_09.png

Jónatan Vernharðsson & Gerður Veitekkistóttir

bottom of page